Samfélagsfræði, jafnrétti, heimspeki
Hér eru vísanir í bækur og verkefni sem eru notaðar í samfélagsfræðikennslu á miðstigi.
Heimspeki og gagnrýnin hugsun (rafræn vinnubók)
Vel upp sett bók með ýmsum heimspekiæfingum fyrir ólíkan aldur.
Í þessari bók er boðið upp á eins konar ferðalag til þess að kynnast ýmsum hliðum jafnréttis, svo sem kynjajafnrétti. jafnrétti óháð kynhneigð, milli fatlaðra og ófatlaðra, milli fólks með ólíkan húðlit. tungumál og uppruna. Þú lest sögur sem veita svolitla innsýn í sögu jafnréttismála hérlendis og víðs vegar um heiminn og kynnist hetjum sem hafa barist fyrir jafnrétti.
Bókin hentar nemendum í í 6. og 7. bekk á miðstigi og jafnvel 8. bekk á unglingastigi.