Verkefnahugmyndir
Hér eru verkefni sem ég hef gert eða aðlagað að minni kennslu (Fullt kredit til þeirra sem áttu upphaflegu hugmyndirnar!).
Hér eru verkefni sem ég hef gert eða aðlagað að minni kennslu (Fullt kredit til þeirra sem áttu upphaflegu hugmyndirnar!).
Verkefni unnin í Google Slides.
Hægt að nota t.d. þegar á að draga saman aðalatriði úr kafla. Einnig til að tala um frægar sögulegar myndir eða segja frá dýrum.
Svipað og Instagram verkefnið, nema hentar betur til að láta persónur svara hvor annarri.
Hef notað þetta með nemendum í 5. bekk til að gera persónur Snorra sögu lifandi.
Unnið á sama hátt og hin verkefnin nema ítarlegri og hægt að vinna með í lengri tíma. Notaði þessa hugmynd í landafræði með 7. bekk þar sem hver hópur gerði tímarit um eitt land.
Svipuð hugmynd og í hinum samfélagsmiðlaverkefnunum. Hér eiga nemendur að gera prófíl fyrir sinn eigin sjónvarpsþátt. Hægt að nota t.d. til að draga saman efni úr kafla eða þegar á að fjalla um ákveðið þema. Getur nýst sem glærukynning.
Notaði þetta með 7. bekk þar sem þau gerðu sjónvarpsþátt fyrir eina persónu úr mannkynssögunni.
Árbók í tímaritaformi. Gott tækifæri til að safna saman myndum ársins og setja þær á skemmtilegt form.
Notaði þetta með 7. bekk þar sem þau fengu ýmis ritstjórnarhlutverk.
Nemendur ljósmynda 10 sagnorð og setja inn í skjalið. Fallbeygja þau svo. (1. 2. og 3. persóna, eintala og fleirtala)
Ljósmynda 10 lýsingarorð og sýna stigbreytinguna á mynd. Stigbreyta þeim. (t.d. stór-stærri-stærstur)
Verkefni eða útfærsla á verkefnum af vefsíðunni Orð af orði.
Gera bókahillu. Þegar nemandi lýkur við bók setur hann nafnið sitt og nafnið á bókinni á hilluna.
Bókarumsögn - Svipað bókin og Bókasafnarinn. Nemendur skrá bókina sem þeir lásu og gefa henni stutta umsögn
Önnur útfærsla hér, úr Orðspor 1.
Unnið með orð, sundurgreining, krossglíma, orðaskjóður, hugtakakort.
Notað til að útskýra hugtök.
Leið til að tengja saman forþekkingu nemenda og nýtt nám https://hagurbal.weebly.com/kvl.html
Hlekkur á skjal sem þú getur breytt
Fyrirlestur um grósku / vaxtarhugarfar (Growth mindset).
https://www.mindsetkit.org/static/files/YCLA_LessonPlan_v10.pdf Growth mindset lesson plan.
Hlutverk kennarans, nemandans og umhverfisins í að stuðla að góðum námsárangri.
Hreyfispjöld má nota til að brjóta upp kennslustundina með hreyfingu.
Einfaldur leikur þar sem nemendur fara í þá hlið stofunnar sem þeim líkar betur við. Hvort myndir þú t.d. frekar borða hamborgara í morgunmat eða morgunkorn í kvöldmat
Hugmyndir eða ábendingar á kennsluhugmyndir frá öðrum og misútfærðar kennsluhugmyndir frá mér
Bæklingur um námsmat frá Grafarvogi. Að neðan eru fullt af matslistum.
Til eru margs konar þekktar samræðuaðferðir, s.s. sókratísk samræða (socratic method/seminar) og ábyrg samræða (accountable talk) en slík samræða er ein lykilaðferða í Orði af orði. https://www.facinghistory.org/resource-library/teaching-strategies/socratic-seminar