Verkefnahugmyndir

Hér eru verkefni sem ég hef gert eða aðlagað að minni kennslu (Fullt kredit til þeirra sem áttu upphaflegu hugmyndirnar!). 

Þinn eigin samfélagsmiðill

Verkefni unnin í Google Slides.

Kynning á Twitter, Instagram, Netflix verkefnum
Instagram Template Updated

Instagram verkefni

Hægt að nota t.d. þegar á að draga saman aðalatriði úr kafla. Einnig til að tala um frægar sögulegar myndir eða segja frá dýrum. 

Hlekkur á skjal sem þú getur breytt

Snorri tístir (Twitter verkefni)

Twitter verkefni

 Svipað og Instagram verkefnið, nema hentar betur til að láta persónur svara hvor annarri.

Hef notað þetta með nemendum í 5. bekk til að gera persónur Snorra sögu lifandi. 

Hlekkur á skjal sem þú getur breytt 

Evrópa - National Geographic verkefni

Þitt eigið tímarit

Unnið á sama hátt og hin verkefnin nema ítarlegri og hægt að vinna með í lengri tíma. Notaði þessa hugmynd í landafræði með 7. bekk þar sem hver hópur gerði tímarit um eitt land.

Hlekkur á skjal sem þú getur breytt 

Copy of Netflix verkefni á íslensku

Þitt eigið Netflix -  verkefni

Svipuð hugmynd og í hinum samfélagsmiðlaverkefnunum. Hér eiga nemendur að gera prófíl fyrir sinn eigin sjónvarpsþátt. Hægt að nota t.d. til að draga saman efni úr kafla eða þegar á að fjalla um ákveðið þema. Getur nýst sem glærukynning.

Notaði þetta með 7. bekk þar sem þau gerðu sjónvarpsþátt fyrir eina persónu úr mannkynssögunni.

Hlekkur á skjal sem þú getur breytt  

Copy of Árbók Deilanleg

Þín eigin árbók


Árbók í tímaritaformi. Gott tækifæri til að safna saman myndum ársins og setja þær á skemmtilegt form. 

Notaði þetta með 7. bekk þar sem þau fengu ýmis ritstjórnarhlutverk.

Hlekkur á skjal sem þú getur breytt 

Topp spil -

Topp spil


Topp Spil (Top Trumps). Hugmyndin er að nemendur búi til sitt spil og gefi sínum hæfileikum stig. Hægt að nýta t.d. í lífsleikni. Hægt að prenta út, plasta og spila með!

Ljósmyndaverkefni

Ljósmyndamaraþon


Hugmynd: Túlkaðu orðið/málsháttinn með einni ljósmynd. 

Listi yfir málshætti.

Ljósmyndir - Sagnorðaverkefni

Ljósmynda-verkefni - sagnorð

Nemendur ljósmynda 10 sagnorð og setja inn í skjalið. Fallbeygja þau svo. (1. 2. og 3. persóna, eintala og fleirtala)

Hlekkur á skjal sem þú getur breytt 

Ljósmyndir - Lýsingarorðaverkefni

Ljósmynda-verkefni - Lýsingarorð

Ljósmynda 10 lýsingarorð og sýna stigbreytinguna á mynd. Stigbreyta þeim. (t.d. stór-stærri-stærstur)

Hlekkur á skjal sem þú getur breytt 

Orð af orði - Lestur og íslenska

Verkefni eða útfærsla á verkefnum af vefsíðunni Orð af orði

Bókahilla f. yndislestur

Gera bókahillu. Þegar nemandi lýkur við bók setur hann nafnið sitt og nafnið á bókinni á hilluna.

Frá: https://hagurbal.weebly.com/yndislestur.html 

Bókarumsögn

Bókarumsögn - Svipað bókin og Bókasafnarinn. Nemendur skrá bókina sem þeir lásu og gefa henni stutta umsögn

Önnur útfærsla hér, úr Orðspor 1. 


Orð dagsins - Sundurgreining

Orð dagsins 

Unnið með orð, sundurgreining, krossglíma, orðaskjóður, hugtakakort.

Hlekkur á skjal sem þú getur breytt 

Hugtakaskilgreining - Frayer Model Template

Hugtaka-skilgreining - Frayer módelið

Notað til að útskýra hugtök

Hlekkur á skjal sem þú getur breytt 

KVL um…(Kann, vil vita, hef lært)

KVL - Kann, vil vita, hef lært

Leið til að tengja saman forþekkingu nemenda og nýtt nám https://hagurbal.weebly.com/kvl.html 

Hlekkur á skjal sem þú getur breytt 


Ólíkar tegundir spurninga

Ólíkar tegundir spurninga

Kynning og verkefnablað sem fer yfir opnar og lokaðar spurningar.


Fyrirlestrar, kennsluaðferðir og lífsleikni

Að vísa í heimildir - 7.bekkur

Um heimildanotkun

Kennsla um heimildanotkun með APA kerfinu (gert upphaflega fyrir 7.bekk).

Kennsluaðferðir - The power of making thinking visible

Kennsluaðferðir - Making thinking visible

Ýmsar kennsluaðferðir úr bókinni Making thinking visible. 

Gagnvirkur lestur - verkefni

Gagnvirkur lestur - Verkefni

Verkefni og glærur byggt á bókinni Lesið til skilnings.

Vaxandi hugarfar - Mögnuð mistök

Mögnuð mistök - Vaxandi hugarfar

Fyrirlestur um grósku / vaxtarhugarfar (Growth mindset).

https://www.mindsetkit.org/static/files/YCLA_LessonPlan_v10.pdf Growth mindset lesson plan.

Kennarinn, kennslustofan nemandinn og námsárangur.pdf

Hvað stuðlar að góðum námsárangri (Verkefni)

Hlutverk kennarans, nemandans og umhverfisins í að stuðla að góðum námsárangri.

Hreyfing og uppbrot

Hreyfispjöld

Hreyfispjöld má nota til að brjóta upp kennslustundina með hreyfingu.

Hvort myndirðu frekar - Leikur - 7. bekkur

Uppbrotsleikur - Hvort myndirðu frekar

Einfaldur leikur þar sem nemendur fara í þá hlið stofunnar sem þeim líkar betur við. Hvort myndir þú t.d. frekar borða hamborgara í morgunmat eða morgunkorn í kvöldmat

Hlekkur á skjal sem þú getur breytt 

Matsblöð og kennsluhugmyndir

Hugmyndir eða ábendingar á kennsluhugmyndir frá öðrum og misútfærðar kennsluhugmyndir frá mér

Matsblöð - Rubric

Matsblöð / Rubric

Bæklingur um námsmat frá Grafarvogi.  Að neðan eru fullt af matslistum.


Plaköt með góðum kennsluráðum og hvar má finna upplýsingar og myndir.

T.d. Myndbandakennsla: 2 satt, 1 lygi.

Áhugasviðsverkefni

Skólaráðstefna Garðabæjar

Valverkefni í bland við skyldu

Hér eru hugmyndir að námsmati þar sem nemendur verða að gera ákveðin verkefni en velja um önnur.

Sókratískar samræður

Til eru margs konar þekktar samræðuaðferðir, s.s. sókratísk samræða (socratic method/seminar) og ábyrg samræða (accountable talk) en slík samræða er ein lykilaðferða í Orði af orði. https://www.facinghistory.org/resource-library/teaching-strategies/socratic-seminar

Leikrit - 7.bekkur - Verkefnalýsing

Leikrit

Íslandssaga - Ritgerð, verkefnalýsing - 7. bekkur

Íslandssaga - Ritgerð

Landafræði - Heimildaritgerð - 7. bekkur

Landafræði - Heimildaritgerð